15 júní 2005

Mmm SUMAR

Arg hvað ég er ánægð með staðsetningu mína á hnettinum. Hér er svooo gott að vera. Veðrið varð allt í einu dásamlegt og það eru svo falleg blóm í garðinum. Við borðuðum úti á palli á kvöld og spiluðum KUBB á eftir. Bergur tók karfann í dag og nú er ég að fara að maka á hann miklu aftersun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home