20 apríl 2005

Ég er komin aftur!

Er líklega ömurlegasti bloggari sögunnar. Trassaði blogg í nokkra daga og gleymdi lykilorðinu inn á síðuna... Prófaði svo síðustu sjöhundruð passorð sem ég hef notað og LOKSINS rambaði ég á það rétta. En engar djös afsakanir hér. The blog must go on!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home