23 janúar 2005

Fullt hús

Fékk félagslyndiskast og fyllti húsið af íslenskum konum í hér um daginn. Saumaklúbbur. Þær komu 15 og ein með prjóna (Halla auðvitað). Gaman og veitingar. Bergur flúði í bíó. Ég prjónaði ekkert í boðinu enda upptekin við uppáhellingar og önnur klassísk húsmæðrastörf. Sænska Halldóra (en ekki norska) er búin að senda inn formlega kvörtun vegna bloggskorts af minni hálfu. Ég verð að herða mig og blogga betur, blogga meir.

1 Comments:

Blogger Skarpi og við hin... said...

vei tú gó girl!....:-)

Halldóra (hin íslenska).

þriðjudagur, febrúar 08, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home