03 október 2006

35 í dag

Nú bíð ég bara eftir að aldurskrísan hellist yfir mig. Það bólar þó ekki á henni enn... Í dag ætla ég að sækja Rúnu snemma á leikskólann og við erum boðnar í heimsókn til Guðrúnar og Eyrúnar sem eiga heima sunnan við Stokkhólm. Bergur að vinna til 8. Uppáhaldið verður á fimmtudaginn - við ætlum út að borða (FULLORÐINS) með nokkrum vinum - barnapía og allt græjað!

1 Comments:

Blogger Iris og Oli said...

Til hamingju með daginn fyrir svona 4 vikum síðar :-)
Óli og Íris

sunnudagur, október 29, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home