05 mars 2006

Barnið vill tölvu


  • "Mig langar í tölvu" segir litla skottan. Segir svo að tölvan eigi að vera lítil og með myndum.
    Hún var áðan í baði og hlustaði á tónlist "ég er sko vinur þinn, langbesti vinur þinn" var sungið, þá tautaði skotta "nei pabbi er besti vinur minn".
    Hún syngur mikið og um daginn kom "Það er kúkur í bleiunni, fær aldrei bréf".
  • Svo smellir hún rembingskossi á mömmu sína og segir "ég elllska þig mamma".

1 Comments:

Blogger Begga said...

Þetta er sko langsætasta skottan sunnan (eða kanski norðaustan... kann ekki áttirnar) alpafjalla :)
Knúsímús
Begga

mánudagur, mars 06, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home